Thorbjörn Hf

Thorbjörn Hf är ett stort isländskt fiskeriföretag hemmahörande i Grindavik som främst har gamla fiskebåtar. Företaget har tre frystrålare som främst fiskar efter vitfisk (torsk etc), Gnupur GK 11 på 1 141 ton som fiskar med bottentrål efter torskfiskar och plattfisk och med pelagisk trål efter makrill och sill, Hrafn GK 111 på 1 067 ton och Hrafn Sveinbjarnarsson GK 255 på 1 028 ton. Dessuom äger man backebåten (långrevsbåten) Valdimar GK 195 på 569 ton, de kombinerade backe- och garnbåtarna Tomas Thorvaldsson GK 10 på 504 ton och Agust GK 95 på 601 ton. Backe- och garnbåtarna fiskar framförallt torsk. Till slut äger man också snörpvadsbåten Sturla GK 12 på 671 ton.

Det nuvarande Thorbjörn hf är ett resultat av en fusion mellan Thorbjörn Hf, Fiskanes Hf och Valdimar Hf år 2000. Thorbjörn Hf grundades ursprungligen 1953:

Útgerðarfélagið Þorbjörn hf. var upphaflega stofnað þann 24. nóvember árið 1953. Stofnendur voru fjórir sjómenn úr plássinu ásamt eiginkonum sínum, en þeir voru: Sigurður Magnússon, Kristinn Ólafsson, Sæmundur Sigurðsson og Tómas Þorvaldsson. Félagið rak lengstum mjög fjölþætta bátaútgerð ásamt vinnslu í landi, en þar var helst um að ræða síldar-, saltfisks-, og skreiðarverkun auk rækjuvinnslu á sjó og landi. Saltfiskvinnslan var þó lang umfangsmesti hluti landvinnslunnar.

Fiskanes Hf bildades i Grindavik 12 år senare:

Fiskanes hf. var stofnað í Grindavík í desember árið 1965, en meginhlutverk þess var að stunda hefðbundna fiskiskipaútgerð ásamt vinnslu í landi sem einkenndist af saltfiskverkun. Árið 1976 festi Fiskanes hf. kaup á hlutafélaginu Arnarvík hf, en við það hófst frysting á bolfiski, humri og uppsjávarfiski. Arnarvík hf var síðar sameinað Fiskanesi hf. Síldveiðar áttu eftir að verða snar þáttur í rekstrinum, eftir að þær voru leyfðar á ný eftir áralangt hlé. Árið 1991 hóf Fiskanes hf. samstarf við Landsbanka Íslands, um rekstur lagmetisiðju.

Valdimar Hf grundades sedan ytterligare några år senare:

Valdimar hf var stofnað þann 20. desember 1969 af bræðrunum Guðmundi Ívari, Ragnari og Magnúsi Ágústssonum ásamt eiginkonum Guðmundar og Magnúsar. Þó saga Valdimars hf. spanni í dag rétt rúm þrjátíu ár er saga útgerðarinnar og fiskvinnslunnar mun lengri. Fyrirtækið hefur alla tíð verið staðsett í Vogum á Vatnsleysuströnd. Árið 1957 sömdu þeir bræður um nýsmíði á 55 tonna eikarbáti í Skagen í Danmörku og kom hann til heimahafnar 30. desember sama ár. Hann hlaut nafnið Ágúst Guðmundsson.

Utöver fiskeriverksamheten bedriver företag även fiskbearbetningsfabriker i Grindavik och Vogum.

Intressant?
Läs även andra bloggares åsikter om , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,

Tags: , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,

Powered by Qumana

Liked it? Take a second to support Anders_S on Patreon!
Become a patron at Patreon!

Ett svar på “Thorbjörn Hf”

Kommentarer är stängda.